Redfoo - I'll Award You With My BodyHér er á ferðinni önnur smáskífan af plötunni I’m Getting Drunk! sem fyrrum meðlimur LMFAO, Redfoo kemur til með að senda frá sér síðar á þessu ári, en eins og við greindum frá fyrir um mánuði síðan slitnaði upp úr samstarfi þeirra félaga á síðasta ári.

I’ll Award You With My Body er önnur smáskífan sem Redfoo sendir frá sér á sólóferli sínum en hann gaf út lagið Bring Out The Bottles í fyrir stuttu og hefur það notið gífurlegra vinsælda.