David Guetta og Showtek - Bad ásamt VassyPlötusnúðurinn David Guetta sem sendi frá sér lagið Shot Me Down í janúar síðastliðnum vinnur nú að gerð sjöttu plötu sinnar og er hún væntanleg síðar á þessu ári.

Nýjasta smáskífafn af plötunni nefnist Bad og eru það Showtek og Ástralska söngkonan Vassy sem eru með honum í laginu, en eins og alþjóð veit er Guetta á leiðinni til landsins og kemur hann með að spila í Laugardalshöllinni þan 16. júní næstkomandi.