Eminem - PhenomenalRapparinn Eminem ætti að vera öllum kunnur, en hann var að senda frá sér nýtt lag sem ber nafnið Phenomenal , en það er eitt af þeim lögum sem gerð voru fyrir kvikmyndina Southpaw sem frumsýnd verður hér á landi þann 22. júlí næstkomandi.