Færslur í flokknum Tónlist - Page 91
Sabi – Where They Do That At ásamt Wale
Sabi ætti að vera ókunn íslendingum hún heitir réttu nafni Jenice Sab-bion Dena Portlock og er 23 ára söngkona og...
Pitbull – Back In Time
Sjálfur Pitbull mættur með titillag myndarinnar Men In Black III sem frumsýnd verður í kvikmyndahúsum hérlendis þann 25. maí...
Tacabro – Tacatà
Splunkunýtt lag frá ítölsku strákunum í Tacabro sem heitir Tacatà. Það er sumarfílingur í laginu en einhverjir vilja meina að...
Sak Noel – Where?
Spænski plötusnúðurinn og pródúserinn Sak Noel mættur með sitt þriðja lag og ber það nafnið Where? Spurningin er hvort...
Martin Solveig – The Night Out
Myndband við nýjustu smáskífuna af plötunni Smash sem Martin Solveig gaf út síðasta sumar. Tweet
Nelly Furtado – Big Hoops (Bigger The Better)
Nelly Kim Furtado með fyrsta lagið sitt í um tvö ár en lagið má finna á væntanlegri plötu hennar...
Friðrik Dór – Að Eilífu
Þriðja smáskífan sem Friðrik Dór sendir frá sér af væntanlegri plötu sem hann gefur út síðar á árinu. Lagið...
Maroon 5 – Payphone ásamt Wiz Khalifa
Strákarnir í hljómsveitinni Maroon 5 með glænýtt lag ásamt hinum 24 ára rappara Cameron Jibril Thomaz eða Wiz Khalifa eins...
Rizzle Kicks – Nasty
Það eru þeir Jordan Rizzle og Harley Sylvester sem skipa breska hip hop hópinn Rizzle Kicks og er Nasty...
T.I. – Love This Life
Rapparinn Clifford Joseph Harris Jr eða eins og hann kallar sig með glænýtt lag af væntanlegri plötu sinni...