Spænski plötusnúðurinn og pródúserinn Sak Noel mættur með sitt þriðja lag og ber það nafnið Where?
Spurningin er hvort að það nái jafn miklum vinsældum og lagið Loca People sem var með vinsælli lögum síðasta sumars.