Jess Glynne - Take Me Home ásamt Antony HamiltonJess Glynne kom fyrst almennilega fram á sjónarsviðið árið 2013 í laginu Rather Be með Clean Bandit og hefur hún verið á stöðugri uppleið síðan.

Fyrsta plata Jess, I Cry When I Laugh kom út í ágúst og hefur hún verið að fá mis góða dóma, en Take Me Home er meðal laga á plötunni og kom það út í nóvember.
Lagið var valið sem lag góðgerðkveraefnis  BBC, Children In Need í ár og hefur söngkonan nú endurútgefið lagið og fékk hún Anthony Hamilton með sér í lið og skapa þau í sameiningu þennan fallega dúett.