Eydís Sara Ágústsdóttir er sextán ára stúlka búsett í Hafnarfirði. Hún hóf söngnám fyrr í vetur í Raddskóla Margrétar Eirar.
Eydís hefur tekið þátt fyrir hönd skólans síns síðustu tvö árin í söngvakeppni Samfés og stóð sigafar vel. Hér syngur hún cover af laginu Við Gengum Tvö eftir Friðrik Jónsson en hún leikur einnig á gítar í laginu.