Strákarnir í Pay Hoe mættir með Peysufatalag Verzló þetta árið en Peysufatadagurinn var haldinn þann 26. mars síðastliðin.
Lárus Örn Arnarsson bjó til taktinn en það voru svo strákarnir Stop Wait Go sem sáu um útgáfu lagsins og Gurilla annaðist gerð myndbandsins.