Karen Ósk Aðalsteinsdóttir er 9 ára stelpa frá Akureyri og er að æfa söng hjá Heimi Ingimarssyni í HBI Vocalist.

Einungis níu ára gömul tók hún upp lag með Mugison sem allir ættu að þekkja sem heitir Stingum Af og gerði það með glæsibrag, ótrúlega flott hjá ungri stúlku!