Hinn sænski plötusnúður og pródúser Tim Berg eða Avicii eins og hann kallar sig er mættur til leiks með glænýtt myndband við lagið Silhouettes sem hefur verið að gera ansi góða hluti undanfarið.