Sædís Lind og Anna María eru búsettar í Hveragerði og elska söng. Nýjasta lagið frá þeim er cover af laginu Over And Over með Three Days Grace en það er gert með hjálp Kjartans Guðmundssonar. Rakel Rós og Viktor Páll leika í myndbandinu.

Íslenskt Og Efnilegt