Busalag FÁ 2013Nemendafélag Fjölbrautaskólans í Ármúla gaf nýverið út svokallað busalag í tilefni busaballs skólans sem fram fer á skemmtistaðnum Rúbín í kvöld.

Rapparinn Ólafur Gunnar, betur þekktur sem Óli 107 rappar inn í lagið og ásamt honum eru þau Daníel Andri, Anna Margrét og Ástrós Kristjánsdóttir sem veita honum dygga aðstoð við söngin.

Lagið sem nefnist Busapartý er pródúserað Marinó Breka eða Auratic eins og hann kallar sig er heldur betur þekktur í EDM bransanum í dag og sáu þeir Níels Thibaud Girerd(Nilli),  og Daði Laxdal Gautason um myndatöku.

Nemendafélag Fjölbrautaskólans Við Ármúla vill koma þökkum til  öllum þeim sem komu að myndbandinu á einhvern hátt.