Kajak - IndianaStrákarnir í elektródúóinu Kajak komu óvænt inn í íslenskt tónlistarlíf síðasta sumar þegar þeir slógu í gegn með laginu Gold Crowned Eagle.

Félagarnir Hreinn Elíasson og Sigurmon Hartmann Sigurðsson sem skipa Kajak hafa sen frá sér nýtt lag sem nefnist Indiana og er það önnur smáskífan af væntanlegri plötu strákanna sem kemur út síðar á þessu ári.