Kelly Clarkson - InvincibleEftir frekar lélegar móttökur lagsins Heartbeat Song sem söngkonan Kelly Clarkson sendi frá sér í síðasta mánuði hefur hún gefið út nýtt lag, en lagið nefnist Invincible og var það Sia sem samdi textann, en lagið má finna á sjöundu plötu Clarkson, Piece by Piece sem kemur út á föstudaginn.