Little Mix - Black MagicStelpurnar í Little Mix hafa verið að sækja í sig vinsældir undanfarið en þær eru nú á fullu að vinna í þriðju plötunni sinni sem væntanleg er í haust og er Black Magic fyrsta lagið sem við fáum að heyra af plötunni sem hefur þó ekki fengið nafn né endanlegan útgáfudag.