Icona Pop - EmergencySænska popp dúóið Icona Pop kemur til með að gefa út sína þriðju plötu síðar á þessu ári og er Emergency fyrsta lagið sem við fáum að heyra af henni, en lagið er í öðruvísi stíl heldur en þeir stöllur hafa fengist við hingað til, en það er samlandi þeirra, Erik Hassle sem er með þeim í laginu.