Sandra Lyng - Play My DrumSandra Lyng er 28 ára gömul söngkona sem kemur frá Noregi og hefur en ekki náð miklum vinsældum fyrir utan í heimalandinu sínu, en nýjasta lagið frá henni nefnist Play My Drum og er það pródúserað af Anders Frøen.