Hurts - SlowStrákarnir í bresku hljómsveitinni Hurts eru vafalaust þekktastir fyrir lagið sitt Stay en myndbandið við lagið var tekið upp hér á landi.

Fjórða plata Hurts, Surrender er væntanleg þann 9. október næstkomandi og er lagið Slow nýjasta smáskífan af plötunni en forpantanir á henni eru þegar hafnar í gegnum verslun iTunes.