Færslur í flokknum Myndbönd - Page 45
Coldplay – Princess Of China ásamt Rihanna
Hin heimsfræga hljómsveit, Coldplay með glænýtt myndband við nýjustu smáskífuna af plötunni Mylo Xyloto sem kom út í október...
Calvin Harris – We’ll Be Coming Back ásamt Example
Skoski pródúserinn Calvin Harris með glænýjan hittara sem nefnist We’ll Be Coming Back ásamt Elliot John Gleave eða Example eins...
Krakkarnir í Magasín með glænýtt lag ásamt þjóðþekktum íslendingum
Þau Brynjar Már, Erna Dís og Þórhallur í morgunþættinum Magasín með glænýtt lag ásamt nokkrum þjóðþekktum íslendingum. Lagið sem...
The Freshmen – Surf’s Up!
Strákarnir á bakvið lagið Hello There sem var með vinsælli lögum síðasta sumars hér á landi eru mættir með...
Loreen – Euphoria (Tyler Ward & Alex G Cover)
Tyler Ward er langt frá því hættur en hann er hér með cover af sænska Eurovision laginu Euphoria með...
Scissor Sisters – Baby Come Home
Nýjasta smáskífan af plötunni Magic Hour sem hljómsveitin Scissor Sisters gaf út þann 25. maí síðastliðin. Hljómsveitin hefur verið...
WTF! – Da Bop
Hljómsveitin WTF! er hér með þrusugott lag sem heitir Da Bop en minnir mann mjög mikið á lagið We...
Stórfenglegur flutningur á Hallelujah – Þetta lætur þig fá gæsahúð!
Þau eru aðeins fimmtán ára gömul og eru næstu vonarstjörnur Brasilíu, þau heita Jotta A og Michely Manuely. Þau...
xxx Rottweiler Hundar – Klárum Allt Í Kvöld
Rappgengið XXX Rottweiler Hundar ættu nú flestir að kannast við en þeir eru búnir að vera starfandi í langan...
Stefán Marel með nýtt cover ásamt móður sinni
Stefán Marel ætti að vera lesendum Ný Tónlist góðkunnur en hann söng með eftirminnilegum hætti cover af laginu Ég...