Stefán Marel ætti að vera lesendum Ný Tónlist góðkunnur en hann söng með eftirminnilegum hætti cover af laginu Ég Vil Fá Mér Kærustu.
Hér er Stefán mættur til leiks ásamt móður sinni, henni Sigrúnu Steinars og syngja þau saman lagið Ég Er Kominn Heim, þetta er flottur flutningur hjá flottum mæðginum.
Lagið er tekið upp í Loftið Stúdió á Akureyri en myndbandið er unnið af Stefáni sjálfum og Baldvini Þey.