Færslur í flokknum Tónlist - Page 70
Ótrúlega flott Acoustic útgáfa af Don’t You Worry Child með Swedish House Mafia
Strákarnir í Swedish House Mafia ásamt John Martin sendu frá sér lagið Don’t You Worry Child fyrir um mánuði síðan...
Robbie Williams – Candy
Glænýtt myndband við fyrstu smáskífuna af plötunni Take The Crown, Candy sem sjálfur Robbie Williams kemur til með að...
Conor Maynard – Turn Around ásamt Ne-Yo
Hann er aðeins nítján ára gamall og kemur frá Brighton í Englandi, en hann var tilnefndur til nýliðaverðlauna MTV...
Kanye West, Jay-Z og Big Sean – Clique
Hrikalega öflugt lag hér á ferðinni með elítunni, Kanye West, Jay-Z og Big Sean sem heitir Clique, en það...
Carly Rae Jepsen – This Kiss
Söngkonan knáa Carly Rae Jepsen sem sló svo sannarlega í gegn með laginu Call Me Maybe og núna síðast...
Tulisa – Live It Up ásamt Tyga
Sjóðheitt myndband við nýútkomið lag hinnar 24 ára gömlu bresku söngkonu Tulsia, Live It Up ásamt rapparanum Tyga en...
Lil Wayne – No Worries ásamt Detail
Grjóthart lag hér á ferðinni með þeim Lil Wayne og Detail. En lagið sem heitir No Worries má finna á...
Skrillex & Damian „Jr. Gong“ Marley – Make It Bun Dem
Sonny John Moore eða Skrillex eins og við þekkjum hann flest sem er hér mættur til leiks með splunkunýtt...
Alicia Keys – Girl On Fire ásamt Nicki Minaj
Undir dynjandi trommuslætti og fögrum píanóleik syngja þær stöllur Alicia Keys og Nicki Minaj sitt nýjasta lag sem ber...
Nicky Romero – Toulouse (Freydal’s Arena Mix)
Ungstyrnið Egill Freydal er 18 ára íslenskur pródúser og hefur verið að gera það gott úti sem og hér...