Færslur í flokknum Tónlist - Page 89
Hvanndalsbræður – Gulir Dagar
Þessir eldhressu Akureyringar fagna um þessar mundir tíunda starfsári sínu og eru mættir með glænýtt sumarlag sem heitir Gulir...
Who Knew – Echoes
Who Knew er íslensk hljómsveit sem var stofnuð árið 2005 og hefur náð langt síðan þá, hljómsveitin spilaði ...
Gabríel – Sólskin ásamt Opee og Unnsteini Manuel
Það nýjasta frá hinum grímuklædda Gabríel sem kýs að fara huldu höfði og ekki gefa upp sitt raunverulega nafn....
David Nail – The Sound Of A Million Dreams
David Brent Nail er 32 ára gamall söngvari með hreint ótrúlega rödd og er hægt að staðhæfa að það...
Colbie Caillat – Favorite Song ásamt Common
Colbie Marie Caillat er bandarísk popp- og kántrísöngkona, lagahöfundur og gítarleikari frá Malibu í Kaliforníu. Hér er hún mætt...
Chiddy Bang – Mind Your Manners ásamt Icona Pop
Drengirnir í Chiddy Bang mættir með glænýtt myndband við lagið Mind Your Manners ásamt Icona Pop en lagið er...
Jay Sean – I’m All Yours ásamt Pitbull
Breski söngvarinn og pródúserinn Jay Sean mættur til leiks með splunkunýtt lag ásamt Pitbull en lagið heitir I’m All...
Wisin & Yandel – Follow The Leader ásamt Jennifer Lopez
Þeir Juan Luis Morera Luna og Llandel Veguilla Malavé eru báðir með uppruna frá Púertó Ríkó og skipa dúóið...
Shakira – Addicted To You
Hin 35 ára gamla kólombíska sönkona Shakira mætt til leiks með glænýtt og sumarlegt myndband við lagið Addicted To...
Ótrúlega flott cover af Bítlalagi hjá ungum snillingum
Það er hin 13 ára Ragna Steinunn sem syngur með englarödd í þessu fallega coveri af laginu Let It...