Colbie Marie Caillat er bandarísk popp- og kántrísöngkona, lagahöfundur og gítarleikari frá Malibu í Kaliforníu. Hér er hún mætt með glænýtt myndband við lagið Favorite Song ásamt Common.