Sigfús Jónasson er 22 ára producer frá Akureyri og gengur undir listamannsnafninu Julian Reed. Hann hefur verið að vinna í tónlist í fjögur ár og er þetta nýjasta remixið frá honum en það er remix af laginu In My Head með Jason Derulo.
Þú getur hlaðið laginu niður með því að smella á litlu örina á spilaranum.