Harpa Signý er sautján ára stelpa búsett á Akureyri og gengur Verkmenntaskólann þar í bæ. Hún hefur verið að syngja frá unga aldri en hefur verið að setja lögin sín sem hún tekur upp heima hjá sér á netið í rúmt ár og hefur fengið góðar viðtökur.