Fyrsta lagið frá tónlistarmannin sem kýs að kalla sig Gabríel en hann vill ekki gefa upp sitt rétta nafn. Í tilkynningu frá gabríel hefur hann komið víða við í íslensku tónlistarlífi í gegnum árin en fetar nú nýjar slóðir undir nafninu Gabríel. Með Gabríel í laginu er söngvarinn góðkunni Valdimar og rapparinn Opee.
Þú getur hlaðið laginu niður frítt á heimasíðu Gabríels.