Klaas og Bodybangers sameina krafta sína að nýju í laginu I Like en eins og einhverjir ættu að vita gáfu þeir út lagið Freak fyrr á árinu. Það er nokkuð ljóst að þetta lag á eftir að hljóma á helstu skemmtistöðum landsins í vetur.