Nemendur Verzlunarskólans eru nú að sýna Bugsy Malone sem er bráðskemmtileg sýning fyrir alla fjölskylduna sem margir hafa beðið eftir og hefur hlotið einróma dóma! Sýningin býður upp á lifandi tónlist og grípandi dansatriði sem allir ættu að hafa gaman af.
Lekararnir hafa nú gert tónlistarmyndband við lagið Hjá Samma en myndbandið var framleitt af Majestic Productions. Þú getur lesið nánar um sýninguna með því að smella HÉR.