Kveikjum Nýjan Eld er fyrsta lagið sem kemur út af annarri plötu Friðriks Dórs en hún er væntanleg síðar á árinu.
Lagið er producerað af strákunum í StopWaitGo en myndbandið er unnið af Fannari Sveinssyni.