Hjördís Lára Hlíðberg er sautján ára stelpa úr Grafarvoginum sem gengur í Verzlunarskóla Íslands. Hún hefur stundað píanónám í átta ár og samið tónlist samhliða því. The Writer er fyrsta coverið sem Hjördís gefur út á Youtube en fleiri eru væntanleg frá henni á næstunni.

Myndbandið er tekið upp í Norðurpólnum af Ólafi Thoroddsen en hann sá jafnfram um vinnslu myndbandsin, Steinar Jónsson sá um hljóðvinnslu.