Baldur Ólafsson eða Dj Baldur eins og hann kallar sig er fimmtán ára plötusnúður sem gengur í Álfhólsskóla í Kópavogi.
Hann hefur komið fram sem plötusnúður í tvö ár og hefur spilað víða á þeim tíma.

Hér er Baldur mættur með glænýtt mix sem inniheldur allt það heitasta í house tónlistinni í dag.