Þýski plötusnúðurinn Sean Finn með glænýtt myndband við lagið sitt Show Me Love 2K12 sem hefur verið að gera vægast sagt góða hluti á skemmtistöðum út um allan heim.