Breska söngkonan Adele hefur nú gert myndband við lagið Someone Like You sem var eitt vinsælasta lagið fyrr á árinu. Myndbandið er svart hvít sem gefur því einstaka túlkun og sérstakan blæ.