Nýtt lag af væntanlegri plötu Aqua sem kemur út 3. október en hún heitir Megalomania. Aqua er dönsk hljómsveit sem var stofnuð árið 1995 það slitnaði þó upp úr henni árið 2001, hún kom svo aftur saman árið 2007 og hefur verið stafræk síðan þá. Hljómsveitin er einna helst þekkt fyrir lagið Barbie Girl frá árinu 1997.