The Veldt nefnist nýjasta lagið úr smiðjum Joel Thomas Zimmerman en hann er Kanadískur plötusnúður og pródúser sem gengur undir sviðsnafninu deadmau5.
Það er svo Chris James sem syngur í laginu en hann samdi textann einnig sjálfur.