Timbaland og Ne-Yo hafa sameinast í glænýju lagi sem nefnist Hands Up In The Air en það er titillag fjórðu Step Up myndarinnar sem heitir Step Up Revolution og er hún væntanleg í kvikymdahús síðar á þessu ári.