Nýútkomið myndband við lagið Nothing Inside frá plötusnúðinum og pródúsernum Sander Van Doorn en hann er einn sá virtasti í bransanum. Það er söngkonan Mayaeni sem syngur í þessu frábæra lagi.