Hann heitir réttu nafni Yuri Santos og er 23 ára gamall rappari frá Brasilíu en hefur búið meirihluta æfi sinnar í London.
Hann varð fyrst þekktur fyrir útgáfu sína af laginu Ai Se Eu Te Pego sem Michel Telo söng upphaflega.

Nýjasta lagið frá kappanum nefnist So Sexy og er ansi fjörugt og ríkt af sumri.