Smíði lags Hinsegin daga 2012 eða Gay Pride eins og flestir kalla þá var í höndum dúettsins Viggó og Víólettu en hann varð til á Gay Pride 2008.
Lagið heitir Rönd Í Regnboga og er í afar skemmtilegum söngleikjastíl.

Hinsegin dagar 2012 fara fram 7. – 12. ágúst í Reykjavík, en hápúnktur hátíðarinnar, sjálf Gleðigangan og tónleikarnir fara fram laugardaginn 11. ágúst.