Laidback Luke er 35 ára gamall plötusnúður og pródúser sem fæddur er í Filippseyjum en ólst upp í Hollandi.

Hann hefur gefið út fjöldan allan af remixum og einnig lögum sem hann hefur gert sjálfur og það nýjasta er lagið Body 2 Body ásamt honum Oliver Twizt, en lagið var frumflutt í útvarpsþætti Laidback Luke, Super You And Me Radio á dögunum.