Taylor Alison Swift eða bara Taylor Swift eins og hún kallar sig er 22 ára gömul söngkona sem kemur frá Bandaríkjunum.

Lagið We Are Never Ever Getting Back Together er það nýjasta frá Swift en það má finna af væntanlegri plötu hennar Red, en hún kemur út þann 22. október næstkomandi.