Myndband við nýjustu smáskífuna af plötunni Making Mirrors sem hinn belgíski söngvari Gotye sendi frá sér, en platan hefur unnið fjöldan allan af verðlaunum og þá einkum lagið Somebody That I Used to Know en það ættu all flestir að kannast við