Sænska stúlknabandið Love Generation átti erfitt uppdráttar og döluðu vinsældir bandsins janft og þétt.
Tóku þá meðlimir bandsins þær Melanie, Cornelia og Charly Q sig til og riftu samningi sínum við Universal í Svíþjóð, og ákváðu að stofna nýtt band fyrr á árinu, og varð Stockholm Syndrome útkoman.

Pretty Girl er fyrsta lagið sem stelpurnar senda frá sér undir nýja nafninu og er útkoman vægast sagt góð, en það á eflaust mikið að góðu efni eftir að koma frá stelpunu á komandi tímum.