Stockholm Syndrome - KalabalikDúóið Stockholm Syndrome var stofnað af meðlimum Love Generation eftir slæmt gengi þeirra í heimi tónlistarinnar og breyttu því nafninu og sendu frá sér lagið Pretty Girl í kjölfarið og náði það þó nokkrum vinsældum, en lítið hefur heyrst í þeim síðan þá.

Upphaflega voru og voru meðlimir Stocholm Syndrome þrjár en nú hefur fækkað um eina og eru það  Cornelia Jakobsdotter and Charly Q sem eftir eru í bandinu, en þær koma til með að gefa út sína fyrstu plötu á næsta ári en Kalabalik er fyrsta lagið sem við fáum að heyra af plötunni.