Olly Murs - Up ásamt Demi LovatoBreski söngvarinn Olly Murs hefur verið að fera það gott með laginu Wrapped Up sem kom út í síðasta mánuði, en lagið má finna á fjórðu plötunni sem Olly sendir frá sér.

Platan sem ber nafnið Never Been Better kom út í gær og er Up nýjasta smáskífan af plötunni og er það söngkonan Demi Lovato sem er með Murs í laginu og skapa þau saman þennan fallega dúett.