Glænýtt myndband hér á ferðinni með fjórmenningunum Far East Movement en lagið sem nefnist For All er tileinkað samnefndri herferð sem nýkjörinn forseti Bandaríkjanna, Barack Obama fór í fyrir kosningarnar þar í landi.

Herferðin gekk út á að sama af hvaða kynþætti eða kynhneigð þú ert þá áttu alltaf að getað nálgast náungann og upplifað það sama því heimurinn er fyrir alla, og er því ansi einlægur boðskapur í þessu frábæra lagi.