Hin fjórtán ára gamla Klara Sól hefur heldur betur náð langt með söngi sínum á stuttum tíma, hún hefur sungið frá unga aldri en hún lauk nýverið námi í söngskóla í Englandi.

Klara hefur verið iðin við að setja lög í sinn búning og hafa þau notið mikilla vinsælda, en hér er hún mætt með myndband við ábreiðu sína af útgáfunni sem Charlene Soraia gerði upphaflega  af laginu laginu Wherever You Will Go.