Ásgeir Trausti - FrostHann er ættaður frá Hvammstanga og hefur slegið í gegn með hverju laginu á fætur öðru og núna síðast með Hvítir Skór ásamt rapparanum Blaz Roca.

Það nýjasta úr smíðum hins tvítuga söngvara er lagið Frost en það var frumflutt í Áramótamóts þætti Hljómskálans á dögunum.