Kristmundur - Lýsi í myrkri
Kristmundur Axel ætti öllum íslendingum að vera kunnugur. Frá því að vinna söngkeppni framhaldskóla fyrir hönd Borgarholtsskóla árið 2010 og lenda í öðru sæti í Eurovision í hljómsveitinni Bláum Ópal má aldeilis segja að Kristmundur hafi unnið sér inn hugu og hjarta íslensku þjóðarinnar undanfarin ár og er alls ekki hættur.

Hér er Kristmundur með glænýtt lag í skemmtilegum búningi. Lagið heitir Lýsi í myrkri og fékk hann söngkonuna Maríu Ólafs til að syngja með sér.

Lagið er pródúsað af StopWaitGo.
Myndband unnið af Ice Cold Studios