Screen Shot 2012-12-25 at 10.51.50 PMArmesons eru tveir ungir piltar á Akureyri sem hafa verið að vinna í tónlist í nokkurn tíma. Drengirnir hafa slegið í gegn undanfarið með ,,remixi“ sínu af laginu Call Me A Spaceman sem Hardwell gerði.

Lagið er m.a. topp í topp 5efstu sætunum í keppni sem útgáfufyrirtækið Spinning Records eru með en þar eru listamenn á borð við R3hab, NERVO, Nicky Romero, Sidney Samson og lengi mætti telja – ásamt því að eiga nokkur undirplötufyrirtæki.